Error loading page.
Try refreshing the page. If that doesn't work, there may be a network issue, and you can use our self test page to see what's preventing the page from loading.
Learn more about possible network issues or contact support for more help.

Sólargeislinn og fanginn

Audiobook
Haustdag einn sitja í niðdimmu fangelsi á brimsorfinni sjávarströnd fangar, hinir vestu óbótamenn. Í klefanum sínum sitja þeir ófrýnir og vondir. En þá gerist nokkuð undur. Ofurlítill geisli af haustsólarsetrinu smýgur inn og fellur á andlit eins fangans. Í sama bili hefur lítill söngfugl upp raust sína og syngur svolítinn lagstúf. Þetta fallega tákn frá náttúrunni breytir ásjónu fangans, og hugsunum hans líka. Þó ekki sé nema örstutta hverfula sólarstund. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.

Formats

  • OverDrive Listen audiobook

Languages

  • Icelandic